Menningarsjˇ­ur VISA - Fer­a og framkvŠmdastyrkur

Um sjóðinn
Menningarsjóður VISA var stofnaður árið 1992 í þeim tilgangi að gera stuðning
fyrirtækisins markvissari. Sjóðurinn styrkir margvísleg menningar-, líknar- og
velferðarmál, en þess má geta að sjóðurinn hefur m.a. verið ötull við að styrkja
tónlistarfólk til náms. 
 
Árið 2007 var níu styrkjum að andvirði 14 milljóna króna úthlutað, en meðal
styrkþega var Kammersveitin Ísafold, sem hlaut 4 milljónir króna til tónleikahalds. 
 
Umsóknarfrestur
Úthlutað er árlega úr Menningarsjóði VISA og miðast umsóknarfrestur við 31.
desember ár hvert. 
 
Skilyrði
„Umsóknum skal fylgja glögg og greinargóð lýsing á markmiði eða viðfangsefni, þó
ekki meira en ein blaðsíða að lengd.“
 
Nánari upplýsingar
Heimasíða VISA
Sigrún Harpa Guðnadóttir, sigrunhg@valitor.is

 

Texti úr heftinu "Listi yfir styrki og sjóði" sem Haukur S. Magnússon vann fyrir IMX