Menningarsjˇ­ur IHM

Um sjóðinn
IHM stendur fyrir Innheimtumiðstöð Gjalda, en samtökin sjá um að innheimta
lögbundin gjöld af tækjum og efnum sem nýta má til afritunargerðar.
Menningarsjóður IHM er fjármagnaður með 15% af rekstrarafgangi IHM, en hlutverk
hans er að veita framlög til útgáfu á íslenskum hugverkum og listflutningi. 
 
Sjóðurinn veitir einnig styrki til rannsókna á og kynningar á höfunda- og
grannréttindum. 
 
Umsóknarfrestur
Umsóknir eru teknar fyrir eftir því sem þær berast. Engin sérstök regla er á hversu oft
er úthlutað úr sjóðnum og hvenær. 
 
Skilyrði
Miða skal við að sú útgáfa sem styrkt er nýtist sem flestum og á sem breiðustum
grundvelli.
 
Sjóðurinn styrkir ekki einstakar útgáfur. 
 
Nánari upplýsingar
www.ihm.is
Skrifstofa IHM, sími 562 6595

 

Texti úr heftinu "Listi yfir styrki og sjóði" sem Haukur S. Magnússon vann fyrir IMX