Menningarsjˇ­ur fÚlagsheimila - Fer­a og framkvŠmdastyrkur

Um sjóðinn
Menningarsjóður félagsheimila tekur til sín hluta af skemmtanaskatti og ver þeim
tekjum til að stuðla að menningarstarfsemi í félagsheimilum „[…]og öðrum þeim
stöðum sem henta menningarstarfi“. 
 
Umsóknarfrestur
Úthlutað er ársfjórðungslega úr sjóðnum.  Umsóknarfrestir eru 15. febrúar, 15. maí, 1.
september og 15. nóvember ár hvert.
 
Skilyrði
Samkvæmt reglum sjóðsins er tónleikahald meðal þess sem telst til
menningarstarfsemi. Þar er einnig tekið fram heimilt sé að veita styrki til ferða- og
flutningskostnaðar til og milli staða þar sem menningarstarfseminni er ætlað að fara
fram. 
 
Nánari upplýsingar
Heimasíðu menntamálaráðuneytisins
postur@mrn.stjr.is - sími 545-9500

 

Texti úr heftinu "Listi yfir styrki og sjóði" sem Haukur S. Magnússon vann fyrir IMX