News in english

Mezzoforte tilnefnd til Tˇnlistarver­launa Nor­urlandarß­s.

Frá hinum Norðurlöndunum voru tilnefnd:

Frá Álandseyjum: Vladimir Shafranov píanóleikari.
Frá Danmörku: Söngsveitin Theatre of Voices og hljómsveitin Efterklang.
Frá Finnlandi: Pekka Kuusisto fiðluleikari og Kimmo Pohjonen harmónikkuleikari.
Frá Færeyjum: Eivør Pálsdóttir söngkona.
Frá Noregi: Håkon Austbø píanóleikari og Maja Ratkje söngkona.
Frá Svíþjóð: Strokhljóðfæratríóið Trio ZPR og raftónlistartvíeykið The Knife.
Frekari upplýsingar um þá sem tilnefndir eru á www.musikpris.org

Tilkynnt verður hver hlýtur tónlistarverðlaunin á Norðurlandaráðsþinginu 30. október nk. í Ósló.