News in english

Tˇnlistarmyndb÷nd ═TV 2012

Leikstjórar og listmenn geta nú skráð tónlistarmyndbönd sín til þátttöku í Íslensku tónlistarverðlaununum 2012. Gjaldgeng eru þau myndbönd við verk íslenskra flytjenda eða flytjenda sem búa og starfa á Íslandi sem lögð eru fram til fagnefndar og voru frumsýnd á tímabilinu (30. nóv 2011 - 15. nóv 2012), óháð upphaflegu útgáfuári tónlistarinnar. Frekari upplýsingar er að finna hér. Íslensku tónlistarverðlaunin fara fram í Hörpu, miðvikudaginn 20. febrúar 2013.