News in english

Nřr marka­s- og innheimtustjˇri STEFs

Hrafnkell Pálmarsson hefur verið ráðinn markaðs- og innheimtustjóri STEFs frá og með  janúar 2013.
Þessi ljúflingur er 36 ára tónlistarmaður og viðskiptafræðingur með BA gráðu í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.  Hann á að baki áralangan feril sem tónlistarmaður, lengst af sem meðlimur hljómsveitarinnar Í svörtum fötum en hefur einnig starfað um árabil við markaðs- og sölumál, áður hjá Nýherja og nú síðast hjá Vendemore  Nordic í Svíþjóð þar sem hann hefur verið búsettur síðastliðin ár.  Hrafnkell er giftur Elínu Maríu Björnsdóttur, Practice Leader Education hjá FranklinCovey og eiga þau tvær dætur 9 og 13 ára.