News in english

FÚlagsfundur FTT Ý kv÷ld kl.20.30

Á fundinum munum við einnig ræða málefni Hörpu, kjör okkar og kosti þar,
m.a. svigrúm okkar til vals á eigin miðasölu, hljóðkerfi, ljósabúnaði
o.fl.  Í þessu samhengi er vert að rifja upp þá staðreynd að af öllum framlögum
 ríkis og sveitarfélaga til tónlistarlífs á Íslandi renna heil  4.5% til
 takttónlistarfólks.
 Regluverk STEFs speglar á vissan hátt það sem hér um ræðir og á ýmsum 
brennur sú spurning hvort tímabært sé að okkar geiri breyti nú vörn í sókn 
og krefjist jafnræðis og sanngjarnrar viðurkenningar fyrir framlag sitt. 

Önnur mál verða að sjálfsögðu til umræðu og allir velkomnir að tjá sig
 eftir þörfum.