News in english

Fuglab˙r FTT 2011-2012

                                        

Dagskrá Fuglabúrs FTT fyrir veturinn 2011 - 2012 er tilbúin og er útlit fyrir skemmtilega þriðjudagstónleika á Café Rósenberg í vetur. Þeir listamenn sem eru komnir inn í búrið eru Ragnheiður Gröndal, Magnús Þór Sigmundsson, Fabúla, Pétur Ben, Ellen Kristjánsdóttir, Helgi Pétursson, Jón Ólafsson, Snorri Helgason, Magga Stína, Jón Jónsson, Valgeir Guðjónsson og Benni Hemm Hemm. Einvala lið ekki satt?  Fyrstu tónleikarnir verða 4.okt. n.k og þá deila sviðinu þau Ragnheiður Gröndal og Magnús Þór Sigmundsson.