News in english

Lag vikunnar - Vitskert ver÷ld

Vitskert veröld heitir gamalt og gott lag eftir Einar Vilberg og hefur staðist tímans tönn æði vel. Yrkisefnið á svo sannarlega við enn þann dag í dag. Þetta er lag vikunnar að þessu sinni.