News in english

Lag vikunnar - Rangur ma­ur

Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar hafa tekið mörlandann með trompi á undanförnum mánuðum með ágengri og taktfastri popptónlist.  Jónas vakti fyrst athygli sem meðlimur Sólstrandargæjanna þegar þeir sendu frá sér hið stórskemmtilega lag; Rangur maður.  Það er einmitt lag vikunnar. 

Sólstrandargæjarnir - Rangur maður by FTT