News in english

Lag vikunnar - Allt b˙i­

Eyjólfur Kristjánsson er einn fjölmargra félaga FTT sem á stórafmæli á þessu ári en hann varð fimmtugur á dögunum. Í tilefni af því hefur hann sent frá sér 50 laga safndisk og meðal þess sem þar er að finna er endurgerð lagsins, Allt búið.  Hann fær hér Björn Jörund Friðbjörnsson með sér í dúett en það hefur áður reynst happadrjúgt því skemmst er að minnast hennar Álfheiðar Bjarkar sem þeir félagar sungu svo kröftuglega um hér í denn.  Njótið!

Eyfi og Björn Jörundur - Allt búið by FTT