News in english

Jˇel og Sk˙li tilnefndir

Tónlistarmennirnir Jóel Pálsson, saxófónleikari og Skúli Sverrisson, bassaleikari eru tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2011 fyrir Íslands hönd. Alls eru tilnefndir tólf tónlistarmenn frá öllum Norðurlöndunum.

Í ár var ákveðið að beina sjónum að tónlistarmönnum sem farið ótroðna braut með tónsköpun sinni, og byggja á spuna. Tilkynnt verður um vinningshafann 1.júní og verðlaunin síðan afhent á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn í nóvember.