News in english

Lag vikunnar - Stelpurokk

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór Arnalds og Andrea Gylfadóttir mynda hljómsveitin Todmobile sem ber ábyrgð á skrambi mögnuðum lagasmíðum sem hafa veitt landsmönnum ómælda gleði á undanförnum árum.  Lag vikunnar er úr smiðju þremenninganna og heitir Stelpurokk.