News in english

Lag vikunnar: Reverend Bill Hicks

Birgir Örn Steinarsson, sem er betur þekktur sem Biggi úr Maus, gaf út sína fyrstu sólóplötu árið 2006 sem ber heitið ID.  Lag vikunnar kemur einmitt þaðan og heitir Reverend Bill Hicks.