News in english

Lag vikunnar no.9 - Grund

Lag dagsins er að þessu sinni úr djassgeiranum. Höfundurinn, Agnar Már Magnússon, hefur á undanförnum árum haslað sér völl sem tónskáld og verið nokk iðinn við kolann.  Um hæfileika hans við píanóið þarf siðan ekkert að fjölyrða.  Lagið heitir Grund.