News in english

Lag vikunnar no.6 - ReykjavÝk helvÝti

Fyrir 10 árum sendi hljómsveitin Miðnes frá sér sína fyrstu breiðskífu. Það lag sem mest spilun hlaut ber hinn hráslagalega titil; Reykjavík helvíti.  Höfundur lags og texta er Freyr Eyjólfsson,sá hinn sami og syngur lagið.  Í textanum fáum við að kynnast tilfinningu ungs manns sem horfir yfir draslaralegt Lækjartorgið aðfararnótt 18.júní; draumadísin stungin af og ömurðin hellist yfir. Eins og það var nú gaman fyrr um kvöldið!

Miðnes - Reykjavík helvíti by FTT