News in english

Lag vikunnar no.5: Sober

Lag vikunnar í þetta sinn kemur úr smiðju einnar albestu rokksveitar vorra daga. Hún kennir sig við japanskan náttslopp og hefur sent frá sér 3 geisladiska.  Lagið er að finna á öðrum diski þeirra sem kom fyrir augu almennings árið 2005 og heitir það Sober.  Hljómsveitin er vitaskuld Kimono og meðlmir sveitarinnar eru skrifaðir fyrir laginu. Þeir eru: Alex MacNeil,Gylfi Blöndal, Halldór Örn Ragnarsson og Kjartan Bragi Bjarnason.

Kimono - Sober by FTT