News in english

Lag vikunnar no.4: Innundir skinni

Ólöf Arnalds á heiðurinn af lagi vikunnar að þessu sinni. Það er titillagið af annarri plötu hennar, Innundir skinni, sem kom út fyrr á þessu ári.  Alveg hreint indælt!

Ólöf Arnalds - Innundir skinni by FTT