News in english

Lag vikunnar no.3: Villtir morgnar

Árið 1996 kom út hljómplatan Villtir morgnar sem innihélt tónlist Skagastúlkunnar Önnu Halldórsdóttur. Platan fékk afbragðs viðtökur gagnrýnenda og var Anna kosin "Bjartasta vonin" á Íslensku tónlistarverðlaunahátíðinni það árið.  Lag vikunnar er einmitt titillag þessarar plötu, Villtir morgnar, og sýnir afar vel hversu mikið er spunnið í þennan ágæta félaga okkar sem undanfarin ár ku hafa alið manninn í Bandaríkjunum.

 

 

Anna Halldórsdóttir - Villtir morgnar by FTT